Tilboðsvörur

Airforce Eyjuháfur F37 S4 90X60 650M3

Eyjuháfur 90sm.
Afköst: 650 m3/klst.
Burstað stál og gler
Þvottheld fitusía úr málmi
Þrýstirofar, 4 hraðastillingar
Fyrir útblástur eða kolasíu (Kolasía: AFFCAF97CS fylgir ekki)
Hljóðstyrkur: Lágmark: 46db Hámark: 65db
Lýsing, 2x20W Halogen perur 
Tækjamál í mm: 61x900x600(HxBxD).

TP-Link 433+300Mbps Þráðlaus Dual Band AC Gigabit Router

Þráðlaus 433 + 300Mbps Dual Band Gigabit Router.
USB tengi gera þér auðvelt að deila prenturum, skrám og efni við önnur tæki eða á FTP server.
Hægt að setja upp gesta net.

Tengi:
4x 10/100/1000Mbps LAN ports
1x 10/100/1000Mbps WAN port
1x USB 2.0 ports

Your Shape

Náði markmiðum þínum á skemmtilegan og hvetjandi hátt með Your Shape Fitness Evolved 2013 fyrir Wii U.
Þessi flotta fitness vara er meira en bara leikur - þetta er leið til að komast í form á hátt sem er bæði skemmtilegur og heldur þér einbeittri/um.
Þú getur keppt og borið þig saman við vini í gegnum netið.Your Shape Fitness Evolved 2013 inniheldur:

  • 125 æfingar plús 215 hreyfingar koma saman í frábært úrval af möguleikum fyrir þig. Frá uppbyggingu á styrk til þolaæfinga.

Skoða fleiri tilboðsvörur

Frönsk búsáhaldabylting í Ormsson

Nýjasta vörumerkið í Ormsson, de Buyer. Á sér langa sögu, var stofnað árið 1830 í Frakklandi og hefur síðan þá framleitt hágæða potta og pönnur fyrir atvinnumenn í eldhúsinu.
Á síðustu árum hefur vöruvalið breikkað og inniheldur nú fjölbreytt úrval áhalda fyrir bakstur og eldun.

Mineral B járnpönnurnar frá de Buyer hafa tekið litlum breytingum frá upphafsdögum fyrirtækisins enda ekki alltaf þörf á að breyta því sem virkar vel.
Pönnurnar eru ekki bara framleiddar á umhverfisvænan hátt heldur eru þær einnig úr 100% náttúrlegum efnum, 99% úr járni án allra aukaefna og húðunar eins og PFAO og PTFE.
Náttúrulegir “non-stick” eiginleikar aukast við notkun pönnunar og þar sem þær eru algjörlega úr járni, ráða þær við mjög mikinn hita og loka matnum fljótt.

Af öðrum vinsælum vörum frá de Buyer má efna mandólín til að skera grænmeti og ávexti sem og Le Tube bökunarsprautuna sem ræður við allt að 100°C heitar blöndur og sprautar alltaf sama valda magninu í hvert skipti.

Sjá de Buyer vörur hér.

  

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu