PIONEER BAKKMYNDAVÉL BC8
Vrn. PIND-BC8

Hágæða bakkmyndavél fyrir Pioneer bíltækin. 138° víðlinsa, CMOS myndflaga með 330.000 pixla upplausn sem gefur góða mynd hvort sem er að degi til eða í rökkri.
Myndavélin eyðir út ljósi sem skín beint í linsuna, eins og t.d. sólarljósi.
Virkar með öllum Pioneer bíltækjum sem eru með myndavélainngangi.

Verð: 16.900.-