AEG SPANHELLUBORÐ IPE64571FB

HT949 597 616

AEG SPANHELLUBORÐ IPE64571FB

HT949 597 616
  • Sniðbrún
  • Power stilling
  • Samtengjanlegar hellur
  • Snertirofar með sleðabúnaði
209.990 kr 169.336 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

AEG spanhelluborð "Pure Black" með fösuðum köntum. Helluborðið er alveg svart en þegar kveikt er á því lýsast hellurnar upp með vindmyllumerki. Tvær hellur eru samtengjanlegar vinstra megin. Það hefur einnig "Hob2Hood" virkni sem þýðir að það getur tengst þráðlaust við AEG veggháf.

Tæknilegar upplýsingar

Spanhellur (Induction)
Eftirhitagaumljós
"DirekTouch Slider" snertirofar
"Boosterfunktion" mikill hiti á skömmum tíma
"Stop&Go" gerir hlé á eldun
"Hob2Hood" tengist þráðlaust við viftu
"Bridge function" Samtengjanlegar hellur vinstra megin
Hægt að læsa helluborðinu / barnalæsing
Gefur frá sér hljóðmerki sem hægt er að taka af
Sjálfvirk öryggisslökkvun

Gerð Með sniðbrún
Ytrimál í mm 620x520x44
Gatmál í mm 590x490x44
Útskurðarradíus
Heildarafl 7350w
Fremri vinstri hella, W/mm 2300/3200W/220mm
Aftari vinstri hella, W/mm 2300/3200W/220mm
Fremri hægri hella, W/mm 1400/2500W/145mm
Aftari hægri hella, W/mm 1800/2800W/180mm
"Automatic" stillling Hellan fer á hæðsta styrk í ákveðin tíma, lækkar síðan á valda stillingu
Tímastillir á öllum hellum Hellan slekkur á sér þegar völdum tíma er náð