AEG VEGGHÁFUR DVE5671HG

HT942 051 424
A

AEG VEGGHÁFUR DVE5671HG

HT942 051 424
A
  • Orkuflokkur: A
  • Veggháfur
  • Afköst mest: 700 m3/klst
  • Hljóð: 42/73

KOLAFILT 902 980 212

129.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

AEG svartur/stál veggháfur 60 cm breiður með LED lýsingu en með henni færðu gott vinnuljós sem getur einnig nýst sem aukaljós í eldhúsinu. Breeze function (eftirvirkni), eftir að eldun er lokið er hægt að nota Breeze virknina til að losna við síðustu matarlyktina. Háfurinn sogar á lágum krafti og hljóðstyrk, slekkur á sér eftir 60 mínútur. Háfurinn er með "SilenceTech®" sem þýðir betri hjlóðeinangrun á mótor. Stjórnborðið er með snertitökkum sem eru auðveldir í notkun. Hob2Hood virkni sem þýðir að helluborð með sömu virkni getur stjórnað háfnum. Virknin kveikir á háfnum og sogkrafturinn er stilltur sjálfkrafa. Lætur vita þegar þarf að þrífa fitusíuna og þegar þarf að skipta um koltafilter. Háfurinn gengur líka fyrir útblástur ef sá möguleiki er fyrir hendi. Lágmarks fjarlægð frá helluborði er 50 cm.

 

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Veggháfur
Sería 9000 silence tech
Litur Svartur/stál
Stærð í mm HxBxD 915/1265x598x418
Orkuflokkur A
Orkunotkun 51
Stjórnborð Snertitakkar
Hraðastillingar 3 + kraftstilling
Afköst 270 / 400 m3/klst
Afköst á kraftstillingu 700 m3/klst
Hljóð minnst/mest 42/73 dB(A)
Lýsing LED
Hob2Hood Já 
Breeze function (eftirvirkni)
SilenceTech
Þvermál útblástursgats í mm 150