Beosound Edge
vrn. BAEDGE
BeoSound Egde er nettur og kraftmikill þráðlaus hátalari, sem í gegnum sína fallegu, tímalausu hönnun og hágæða hátalara bíður upp á framúrskarandi hljómburð.
Auðveld stjórnun í gegnum snjalltæki eða snertihnappa á hátalaranum.
Aðlagar hljómgæði eftir staðsetningu: Veggur, horn eða frístandandi.
BeoLink Multiroom tækni sem sameinar B&O Play og Bang & Olufsen vörur í eitt þráðlaust hljómkerfi.
ATH þessi vara er sérpöntuð, ýtið HÉR til að hafa samband við sölumann
lesa meira
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum
- Netverslun
- Ormsson Lágmúla
- Akureyri