BORA LOFTTÆMINGARSETT QVAC ALL BLACK
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
BORA QVac lofttæmingarvélin gerir þér það mögulegt að geyma mat mun lengur og án þess að hann tapi náttúrulegu bragði og/eða vítamínum. Hvort sem um er að ræða ávexti, grænmeti, fisk, kjöt, súpur, sósur, vökva eða bara hvað sem er. Svo er lofttæmingarvélin snilld til þessa að marinera mat og hún hentar fullkomlega til þess að undirbúa sous-vide eldun. Myndaðu fullkomið samræmt heildarútlit í eldhúsinu þínu með þessari glæsilegu lofttæmingarvél.
Uppsetning
Þökk sé einstakri og nútímalegri hönnun BORA tekur lofttæmingarvélin ekki allt borðplássið í eldhúsinu þínu þar sem hún er hönnuð til þess að vera undir borðplötunni og fellur einnig alveg ofan í hana.
Lofttæming
Hægt er að velja um þrjár mismunandi lofttæmingaraðgerðir: Til að marinera hin ýmsu matvæli, til að endurloka flöskum og hefðbundin lofttæming sem er annað hvort í sérstökum pokum eða þar til gerðu boxi.
Marinering
Þegar marineringahringurinn er settur á lofttæmingarbox kemur undirþrýstingur. Marineringarferlið sem þá byrjar tekur að hámarki tíu mínútur í staðinn fyrir nokkrar klukkustundir eða dag. Þetta ferli gerir það að verkum að marineringin smýgur vel og sérlega djúpt inn í matvælin.
Vökvar
Lofttæmingin tryggir að geymlsuþol vökva eins og olíu og/eða víns lengist eftir að flaskan hefur verið opnuð. Eftir að grænmeti hefur verið soðið er snilldin ein að setja soðið á flösku, lofttæma og geyma þannig sem grunn í súpu eða sósu.
Og svo hitt
Láttu matinn endast allt að þrisvar sinnum lengur og minnkaðu matarsóun með BORA QVac lofttæmingarvélinni.
- Innbyggð vifta
- Niðurfellanlegt
- Orkuflokkur A+
- 76 cm á breidd
- Viðloðunarfrí húð
- Stærð í mm HxLxB: 61x469x270
- Má fara í ofn
- Gengur á allar gerðir helluborða.
- Hægt að elda á öllu yfirborði helluborðins
- Stiglaus stilling
- Frábær hönnun
- Sérstakt vacum plast
- Rifflað að innanverðu