Lokað í dag
Ormsson / Samsung setrið / Bang & Olufsen
530-2800

DEBUYER LETUBE BÖKUNARSPRAUTA

vrn. DEBUYER 3358.00

lesa meira
14.900 kr

Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum

  • Netverslun
  • Ormsson Lágmúla
  • Akureyri

Tæknilegar upplýsingar

Le Tube bökunar þrýstingssprauta. Frábær fyrir þykkar blöndur eins og krem, deig, mús og choux sætabrauð.
Einföld í notkun og dælir alltaf sama ákveðna magninu í hvert skipti.
Þolir allt að 100°C.
Magni stjórnað með sérstökum takka.
0,75L flaska sem auðvelt er að fylla á.
Kemur með tveimur stútum, einum sléttum og einum riflöðum.
Má setja í ísskáp, frysti og blásturskæli.
Má fara í uppþvottavél.
Til notkunar á veitingahúsum og heimilum.

Eldhúsáhöldin frá de Buyer eru fyrsta val hjá mörgum af virtustu matreiðslumönnum í heimi og notuð í mörgum af virtustu matreiðsluskólunum eins og Institut Paul Bocuse, Ecole Nationale de la Patisserie, Ecole de Cuisine Alain Ducasse, Masterclass of Christophe Michalak, Ecole du Grand Chocolat Valrhona in France, Kingsway Westminister College in London, Culinary Institute Lenotre in Houston og mörgum fleiri.