LÉKUÉ BÖKUSETT MINNI RAUTT (6)

BBL880506

LÉKUÉ BÖKUSETT MINNI RAUTT (6)

BBL880506
  • Bökusett
  • 19 smábökur í einu
  • Auðvelt í þrifum
  • Þolir hitastig frá 0°C til + 120°C
5.190 kr 3.893 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Lékué bökusett fyrir smábökur. Þú getur útbúið 19 smábökur í einu með hinum ýmsu fyllingum. Hægt er að hafa þær sexhyrnar eða hringlaga. Fáðu innblástur úr uppskriftabókinni sem fylgir með eða leyfðu hugmyndafluginu að ráða og gerðu þína eigin fyllingu.

Í kassanum er
Tvöfalt mót til að útbúa 19 smábökur í einu, tvö kefli og uppskriftarbók.

Og svo hitt
Mótið er 300 mm að ummáli.

Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél