Opið í dag 10:00-18:00
Ormsson / Samsung setrið / Bang & Olufsen
530-2800

PIONEER BLUETOOTH HÁTALARI SILFUR

vrn. PIXW-BTSP70-S

Smart Audio Technology
BTSP70 Bluetooth hátalarinn notar nýjustu tækni til að skapa frábæran hljóm. Meira um það hér fyrir neðan.

Smart AMP
Stjórnar virkni magnarans í hátalaranum á síbreytilegan hátt með hátæknilegri greiningu á öllum hlutum hátalarans.
Það verður til þess að kraftur tónlistarinn er alltaf hámarkaður til að fá sem mesta fyllingu úr hljómnum.

Double-Molding Diaphragm
Sérstaklega sterk hátalarakeila með sveigjanlegum jöðrum sér til þess að möguleikar hátalarans til að framkalla rétt tíðnisvið eru tvöfalt meiri.

Dual Passive Radiators
Með því að sameina tvær einingar getur hátalarinn fært mikið magn lofts og með því framkallað betri og djúpari bassa.

Compression Reflector
Loftið úr "Dual Passive Radiators" er samþjappað og hleypt út á réttum tíma í gegnum eitt af hliðargötunum sem skapar sérstaklega djúpan bassa við allar aðstæður.

Machined Aluminium Body
Sérstaklega sterkt ál með miklum eiginleikum til að dempa er notað til að fjarlægja allan hristing í hátalaranum við hljómspilun.
Hátalarinn er unnin úr einu stykki af áli í vél til að gera það sérstaklega sterkt.

lesa meira
29.900 kr

Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum

  • Netverslun
  • Ormsson Lágmúla
  • Akureyri

Tæknilegar upplýsingar

Bluetooth hátalari með SMART tækni.
2x40mm Full-Range hátalarar
1x3,5mm Mini-Jack tengi
1xMicroUSB tengi fyrir hleðslu
Endurhlaðanleg rafhlaða með 8,5 klukkutíma afspilun
Tekur 4 klukkutíma að fullhlaða

Stuðningur við aptX Bluetooth kóðunina frá CSR sem gerir hátalaranum mögulegt að framkalla allt tíðnisviðið milli 20-20.000Hz.
Það verður til þess að minnka röskun og framkallar mun tærari hljóm.

"Smart Stand-by" tækni kveikir sjálfkrafa á hátalaranum þegar tæki með bluetooth stuðing sendir hljóm á hann eða merki kemur í gegnum AUX tengið.

"True Wireless Stereo" tækni opnar möguleikann að tengja saman tvo BTSP70 hátalara og búa þannig til betri stereo hljómburð.
Einn hátalarinn virkar þá sem hægri hljóðrás og hinn sem vinstri hljóðrás.

Tæknilegar upplýsingar
Tíðnisvið 20 - 20.000 kHz
Kraftur 25W (2x 12,5W)
Stærð 180x53,5x59mm - 740g