SAMSUNG KÆLISKÁPUR 194CM INNB.

SABRB30705EWW/EF

SAMSUNG KÆLISKÁPUR 194CM INNB.

SABRB30705EWW/EF
  • Innbyggður
  • Hæð 193.5
  • Orkuflokkur E
  • Hljóð 35dB

ÍSSKÁPUR 226/72 LTR. 1935X540X550MM

229.990 kr 185.464 kr
Vara uppseld
í netverslun
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Samsung kæliskápur með loftkælikerfi til innbyggingar. Tvö aðskilin kælikerfi sem kemur í veg fyrir að bragð og lykt berist á milli kæli- og frystihluta. Sér hitastillir fyrir kælir og sér fyrir frystir. No Frost eða sjálfvirk afhríming þannig að skápurinn hleður ekki inn á sig klaka og það þarf ekki að affrysta hann. Ferskvöruskúffa sem heldur betur ferskleika og bragði grænmetis og ávaxta. Multi Flow,  jöfn dreifing á blæstri í öllum hillurýmum. Kæliplata úr málmi sem hjálpar til að halda réttu hitastig í skápnum. 10 ára ábyrgð á pressu.

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Til innbyggingar
Orkuflokkur E
Orkunotkun á ári 229 kWh
Hljóðflokkur B, 35 dB
Kælirými 224 lítrar
Frystirými 74 lítrar
No Frost
Multi Flow
Cool Select Zone
Metal Cooling
Hraðkæling
Flöskugeymsla
Klakavél Nei
Hillufjöldi í kæli 4
Skúffuföldi í kæli  2
Hillufjöldi í frysti 1 útdraganleg
Skúffufjöldi í frysti 2
Hraðfrysting
Tækjamál í mm (BxHxD) 540x1935x550
Mál efri hurðar i mm 1147
Mál neðri hurðar í mm 670-735
Þyngd 74 Kg
Stærð á pakningu í mm (BxHxD) 600x2024x629
Þyngd með pakningu 76 Kg