Samsung Multiroom gerir þér kleyft að streyma tónlist frá símanum þínum og spjaldtölvu þráðlaust í hátalarann. Hátalarinn tengist þráðlaust við beini, ekkert mál er að tengja fleiri hátalara við kerfið og búa til mörg svæði.
Bluetooth og WiFi Stuðningur.
Virkar bæði fyrir Android og ios tæki