PIONEER BLUETOOTH HÁTALARI SILFUR
Vrn. PIXW-BTSP70-S

Tæknilegar upplýsingar:
Bluetooth hátalari með SMART tækni.
2x40mm Full-Range hátalarar
Tíðnisvið: 20 - 20.000 kHz
Kraftur: 25W (2x 12,5W)
1x3,5mm Mini-Jack tengi
1xMicroUSB tengi fyrir hleðslu
Endurhlaðanleg rafhlaða með 8,5 klukkutíma afspilun
Tekur 4 klukkutíma að fullhlaða
Stærð: 180x53,5x59mm - 740g

Stuðningur við aptX Bluetooth kóðunina frá CSR sem gerir hátalaranum mögulegt að framkalla allt tíðnisviðið milli 20-20.000Hz.
Það verður til þess að minnka röskun og framkallar mun tærari hljóm.

"Smart Stand-by" tækni kveikir sjálfkrafa á hátalaranum þegar tæki með bluetooth stuðing sendir hljóm á hann eða merki kemur í gegnum AUX tengið.

"True Wireless Stereo" tækni opnar möguleikann að tengja saman tvo BTSP70 hátalara og búa þannig til betri stereo hljómburð.
Einn hátalarinn virkar þá sem hægri hljóðrás og hinn sem vinstri hljóðrás.

Verð: 29.900.-