60 CM MEÐ KERAMIK HELLUBORÐI
Gerð:
Frístandandi H-85-93,4, B-59,6, D-60
Keramikhelluborð, auðvelt í þrifum
Barnalæsing á hurð
Hellur :
1 hella 14,5 cm. 1200W
1 hella 18 cm. 1800W
1 hella stækkanleg 14/21 cm. 1000/2200W
1 hella stækkanleg 12/18 cm. 700/1700W
Ofn:
Fjölkerfa 72 lítrar (H:35 B:48 D:41,6) blástursofn með kæliviftu.
Katalískur sjálfhreinsibúnaður sem brennir fitu og óhreinindum.
Blástur m/elementi, blástur með undirhita (pizza stilling), undir og yfirhiti, grill og blástur, grill, undirhiti með blæstri (þurrkun), affrysting
Ofninn er mjög auðvelt að þrífa
Hurð og innri gler er hægt að taka af
Lausar grindur í hliðum
2 ljós í ofni 25W. Ljós kveiknar þegar hurð er opnuð.
Öndunarop fyrir aftan hellur
Orkuflokkur/notkun: A/10400W
Fylgihlutir:
3 skúffur / plötur
1 grind
Geymsluskúffa undir ofni