ELECTROLUX KÆLISKÁPUR LRC4DE35X 175CM

HT925 070 449

ELECTROLUX KÆLISKÁPUR LRC4DE35X 175CM

HT925 070 449
  • Lítrar: 357
  • Hljóð: 38dB
  • Orkuflokkur: E
  • DynamicAir
179.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Electrolux frístandandi kæliskápur með rafrænu stjórnborði. Með Coolmatic aðgerðinni (hraðkælingu) getur þú lækkað hitastigið í ákveðin tíma. Hitastigið verður +2°C í sex klukkustundir og fer síðan sjálfkrafa aftur í upphaflega stillingu. LED lýsing er efst í kæliskápnum því nauðsynlegt er að hafa góða birtu þegar þú opnar skápinn. Kæliskápurinn er með sjálfvirka afhrímingu (no frost). Auðvelt að þrífa ísskápinn og ekki myndast hrím í honum. Þurrkaðu einfaldlega yfir með blautum klút öðru hvoru og þá mun skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Frístandandi
Sería 600
Litur Stál
Orkuflokkur E
Orkunotkun á ári kWst 117
Hljóðflokkur D, 38 dB
Kælirými 357 L
No Frost
Multi Flow Nei
ExtraChill skúffa Nei
Metal Cooling Nei
Hraðkæling
Flöskurekki
Klakavél Nei
Hillufjöldi 4
Skúffufjöldi 2
Tækjamál HxBxD í mm 1750x595x653 (með hurð)
Lamir Hægra megin
Lægsti umhverfishiti 10°C
Snúrulengd í mm 240