Lokað í dag
Ormsson / Samsung setrið / Bang & Olufsen
530-2800

TEFAL SO TASTY PÖNNUKÖKU PANNA 25CM

vrn. TED0752032

Í yfir 60 ár eða frá árinu 1956 hefur Tefal verið ómissandi hluti af heimilum fólks. Síðan 1956 hafa verkfræðingar Tefal unnið streitulaust að því að fullkomna "Non-Stick" húðunina sem Tefal er frægt fyrir, en húðunin var upphaflega notuð af NASA sem húðun á gervihnetti.

So Tasty Series

So Tasty línan frá Tefal er gerð úr hágæða áli sem hefur verið sérstaklega gljábrennt að utan og virkar á allar tegundir helluborða nema span: keramik, heilsteyptar hellur og gas.

Intensium "Non-Stick"

Intensium "Non-Stick" húðunin er ný hjá Tefal og er byggð á margra ára rannsóknum á "Non-Stick" eiginleikum. Húðunin er sérstaklega sterk og endist allt að tvisvar sinnum lengur en aðrar "Non-Stick" húðanir.

Thermo-Spot

Pönnurnar frá Tefal innihalda sérstakan rauðan hring sem er kallaður "Thermo-Spot". Hann hjálpar þér að forhita pönnuna í rétt hitastig áður en þú byrjar að elda. Þegar allt mynstur hverfur úr "Thermo-Spot" hringnum og hann verður heilrauður hefur pannan náð réttu hitastigi og þú getur hafið eldunina.

R-jamie-oliver-stainless-steel-professional-series-B2.jpgHeat_diffusion2.png

 

lesa meira
5.100 kr
Vara væntanleg
í netverslun

Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum

  • Netverslun
  • Ormsson Lágmúla
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær

Tæknilegar upplýsingar

25cm pönnukökupanna með handfangi.
Intensium "Non-Stick" húðun.
Virkar á allar tegundir helluborða nema span.
Gerð úr sérstöku gljábrenndu áli.